Mamma svarar ekki. 🔊
Þá heyrir Tína
að hún er að tala
í símann. 🔊
Mamma segir í símann:
"Tína vill það
örruglega.
Ég skal segja
henni það." 🔊