þá - adverb conjunction
← Þá heyrir Tína að hún er að tala í símann. 🔊
← Þegar mamma sér Tínu segir hún í símann: "Tína er komin, þá getur þú sjálf sagt henni þetta." 🔊
← "Ég líka," segir Tína. "Þá getum við orðið samferða. Ég fer líka alein." 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← Nú fyrst tekur Rósa eftir því að það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún að gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊
← "Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og nú er hann týndur." 🔊
← Þá sér hún að hún er í herberginu heima hjá Elsu frænku. 🔊
← Þá opnar Anna augun. "Hvað er að?" 🔊
← Tína lítur á úrið sitt. Klukkan er 5. Þá verður hún að fara aftur í rúmið. 🔊