svo - adverb conjunction
← þau þagna. Allir lesa í bókunum sínum. Svo segir Tína: "Ég fer til Sandvíkur í fríinu." 🔊
← "Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn að setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊
← "Nei, nei," segir Tína hlæjandi. "Ég hlakka svo mikið til." 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← Svo hrópar hún: "Bói, ég man allt sem ég á að segja við ömmu og afa. 🔊
← "Það eru aldeilis margir sem flagga hér í dag," segir Tína, "og allt er svo snyrtilegt." 🔊
← En Tína segir Bóa alla sólarsöguna. Bói er svo feginn að Tína hefur fundið Rósu að hann kaupir stóran ís handa Tínu. 🔊
← "Og svo vaknaði ég með lakið vafið utan um mig undir rúminu. 🔊
← Henni er enn þá kalt svo það er notalegt að vera undir hlýrri sænginni. 🔊
← "Mömmu langar svo mikið að fá mig," segir Rósa. "Aumingja mamma." 🔊