Svo leggst Tína upp í rúmið
og dregur sængina
upp fyrir haus. 🔊
Henni er enn þá kalt
svo það er notalegt
að vera undir
hlýrri sænginni. 🔊
Hvað ætli Elsa frænka segi
þegar hún heyrir
að Tína hafi sofið
undir rúminu?
Hún hlær trúlega að því. 🔊