frænka

Grammar information

Mamma lítur á Tínu: "Komdu, Tína. þetta er Elsa frænka. Hún ætlar tala við þig." 🔊

Tína tekur símann. "Sæl, Elsa frænka," segir hún. 🔊

Þegar Tína og mamma hafa kvatt Elsu frænku segir Tína: " ég fara, mamma?" 🔊

Elsa frænka bíður fyrir utan kaupfélagið. Hún kemur rútunni. "Komdu sæl Tína og vertu velkomin," segir hún. 🔊

Þær ganga heim til Elsu frænku. Elsa frænka heldur á töskunni hennar Tínu. 🔊

"Elsa frænka," hróar Tína. Elsa frænka kemur ekki. 🔊

Þá sér hún hún er í herberginu heima hjá Elsu frænku. 🔊

Tína hlær aftur. Hana langar til segja Elsu frænku hvað kom fyrir. 🔊

Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega því. 🔊

"Magga frænka er orðin veik," segir hún, "og ég verð fara til hennar og passa börnin hennar". 🔊

Frequency index

Alphabetical index