aftur

aftur - adverb

Tómas kemur aftur í til Rósu. Tína heldur pokanum enn þá við munninn á henni. 🔊

Tína hleypur eins og fætur toga á eftir Rósu. Hún kallar aftur: "Rósa!" 🔊

fyrst tekur Rósa eftir því það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊

Þetta verður Anna heyra. "Anna, Anna!" Anna steinsefur. "Anna!" segir Tína aftur og togar í handlegginn á henni. 🔊

Anna er búin loka augunum aftur. 🔊

"," segir Anna og lítur á Tínu áður en hún lokar augunum aftur. 🔊

Tína hlær aftur. Hana langar til segja Elsu frænku hvað kom fyrir. 🔊

Tína lítur á úrið sitt. Klukkan er 5. Þá verður hún fara aftur í rúmið. 🔊

Tína og Anna klæða sig. Þegar Elsa frænka kemur aftur er hún leið á svipinn. 🔊

Mér þykir það leiðinlegt en þú verður víst fara heim í dag, Tína." Hún klappar Tínu á kinnina. "Þú verður koma til mín þegar ég kem heim aftur." 🔊

Frequency index

Alphabetical index