áður - adverb
← Áður en Tína fer upp í rútuna spyr mamma: "Heldurðu að þér leiðist nokkuð hjá Elsu frænku?" 🔊
← En áður en Tína kemst að stóra, gula tjaldinu heyrir hún barn gráta. "Mamma, mamma," hrópar barnið og grætur hástöfum. 🔊
← "Já," segir Anna og lítur á Tínu áður en hún lokar augunum aftur. 🔊