rúta

Grammar information

Mamma fylgir Tínu í rútuna. 🔊

"Bless, mamma," kallar Tína og fer upp í rútuna. 🔊

Bói er inni í rútunni með mömmu sinni, pabba og Rósu, systur sinni. Bói kveður mömmu og pabba og þau fara. 🔊

Rútan fer af stað. Tína og Bói veifa. 🔊

Það eru margir í rútunni sem hlæja. En Bói hlær ekki. Honum finnst Rósa vera vitlaus. 🔊

Tómas stoppar rútuna. Einhver hefur sagt honum Rósa kasta upp. 🔊

Elsa frænka bíður fyrir utan kaupfélagið. Hún kemur rútunni. "Komdu sæl Tína og vertu velkomin," segir hún. 🔊

"Ég vil fara í rauðu rútunni heim til mömmu," segir Rósa grátandi og reynir losa sig. 🔊

"Þá ég bara fara oftar með rútunni" segir Tína brosandi. 🔊

Tína er í rauðu rútunni á leiðinni heim. 🔊

Frequency index

Alphabetical index