← Tómas stoppar rútuna. Einhver hefur sagt honum að Rósa sé að kasta upp. 🔊
← Sá sem er heppinn fær fína tösku eða fallegan vasa eða eitthvað annað. Bestu vinningarnir eru rauður sófi og stór lampi. 🔊
← Hún liggur á einhverju hörðu. Rétt fyrir ofan hana er loftið. 🔊
← Tína getur varla hreyft sig. Eitthvað er vafið fast utan um hana. 🔊
← Hún getur heldur ekki skriðið burt af því að eittvað er vafið utan um hana. 🔊