← Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊
← Sá sem er heppinn fær fína tösku eða fallegan vasa eða eitthvað annað. Bestu vinningarnir eru rauður sófi og stór lampi. 🔊
← "Nei, mig langar að sjá hver fær vinning," segir Tína. Og hún má það. 🔊