inn

inn - adverb preposition

Tína kemur inn um bakdyrnar. "Mamma, hvar ertu?" 🔊

Þegar Tómas kemur inn aftur segir hann við stelpurnar: "Þið voruð duglegar bjarga ykkur." 🔊

Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊

"Komdu, við skulum fara inn í stóra, gula tjaldið," segir Elsa frænka. "Þar getur þú fengið gosdrykk og ég kaffi." 🔊

Elsa frænka fer inn í stóra tjaldið og fær sér kaffi. 🔊

"Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og er hann týndur." 🔊

Þau fara öll inn í gula tjaldið. Afi Rósu og Bóa er þar líka drekka kaffi. 🔊

Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊

Klukkan 8 kemur Elsa frænka inn til þess athuga hvort Tína og Anna séu vaknaðar. 🔊

Rútan stoppar við tjörnina. Tvö börn koma inn. Það eru Bói og Rósa. 🔊

Frequency index

Alphabetical index