← Mamma segir í símann: "Tína vill það örruglega. Ég skal segja henni það." 🔊
← Þegar Tína og mamma hafa kvatt Elsu frænku segir Tína: "Má ég fara, mamma?" 🔊
← Tína heldur að pabbi segi já. "Ég fæ að vera þar ein, ekki með ykkur. 🔊
← Tína fer til Bóa: "Þú varst á undan mér!" "Á Rósa að fara með?" 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← Hún átti að segja: "Komið þið sæl. Þakka ykkur fyrir að leyfa mér að heimsækja ykkur." 🔊
← "Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og nú er hann týndur." 🔊
← "Hvar varstu?" segir Bói og tekur Rósu upp. "Ég er búinn að leita að þér alls staðar." 🔊
← "Magga frænka er orðin veik," segir hún, "og ég verð að fara til hennar og passa börnin hennar". 🔊
← "Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og nú verð ég að fara með hana heim," segir Bói. 🔊