búinn

Grammar information

Þegar Bói er búinn þurrka af hnjánum á henni segir hann: "Ef þú ert ekki góð sendi ég þig heim til mömmu á morgun." 🔊

Og mamma sem var búin segja henni vera góð. 🔊

Mamma var líka búin segja Rósu hvað hún ætti muna segja við afa og ömmu. 🔊

"Hvar varstu?" segir Bói og tekur Rósu upp. "Ég er búinn leita þér alls staðar." 🔊

Þær eiga sofa í litla herberginu. Elsa frænka er búin bjóða þeim góða nótt. 🔊

Anna er búin loka augunum aftur. 🔊

Frequency index

Alphabetical index