til

til - adverb preposition conjunction

Tína fer til Bóa: "Þú varst á undan mér!" "Á Rósa fara með?" 🔊

Þegar Bói er búinn þurrka af hnjánum á henni segir hann: "Ef þú ert ekki góð sendi ég þig heim til mömmu á morgun." 🔊

Hann tekur ekki eftir því hún er orðin föl. Rósa er bílveik. Henni er illt í maganum. Hún þarf kasta upp. Hún heldur hendinni fyrir munninn og hleypur til Bóa. 🔊

Tómas kemur aftur í til Rósu. Tína heldur pokanum enn þá við munninn á henni. 🔊

Þær ganga heim til Elsu frænku. Elsa frænka heldur á töskunni hennar Tínu. 🔊

"Ég vil fara í rauðu rútunni heim til mömmu," segir Rósa grátandi og reynir losa sig. 🔊

Tína hlær aftur. Hana langar til segja Elsu frænku hvað kom fyrir. 🔊

En hún ætlar bíða með það þangað til Elsa frænka vaknar. 🔊

"Magga frænka er orðin veik," segir hún, "og ég verð fara til hennar og passa börnin hennar". 🔊

"Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og verð ég fara með hana heim," segir Bói. 🔊

Frequency index

Alphabetical index