← Bói snýr sér við: "Ég fer með rauðu rútunni klukkan 12 á laugardaginn." 🔊
← Rauða rútan er á stóra torginu. 🔊
← Sá sem er heppinn fær fína tösku eða fallegan vasa eða eitthvað annað. Bestu vinningarnir eru rauður sófi og stór lampi. 🔊
← "Ég vil fara í rauðu rútunni heim til mömmu," segir Rósa grátandi og reynir að losa sig. 🔊
← En Tína heldur fast í handlegginn á Rósu. Hún sér að rauða rútan er hinum megin við götuna. 🔊