torg

Grammar information

Rauða rútan er á stóra torginu. 🔊

"Það á vera útihátíð hér í dag," segir Elsa frænka. "Hátíðin verður á torginu hjá skólanum." 🔊

Það er margt um manninn á torginu hjá skólanum. 🔊

Það eru mörg tjöld á torginu. 🔊

Hver á svona bágt? Tína sér lítil telpa hleypur burt af torginu. "Rósa, Rósa," hrópar Tína því sér hún litla telpan er Rósa, systir Bóa. 🔊

Rósa stoppar og hlustar smástund. Svo tekur hún aftur til fótanna. Hún er komin út á gangstéttina við torgið. 🔊

Hann er á miðju torginu. 🔊

Frequency index

Alphabetical index