maður

Grammar information

Það er margt um manninn á torginu hjá skólanum. 🔊

Í þriðja tjaldinu er hægt skjóta í mark. Í fjórða tjaldinu getur maður rekið nagla í spýtu. 🔊

Tína stendur beint fyrir framan konuna. Ungur maður kaupir 6 miða. Skömmu seinna réttir hann konunni 2 miða. 🔊

Konan réttir manninum dúkku og kexpakka. Svo réttir hann henni einn miða enn. Hún lítur á númerið og segir: "Til hamingju! Þú vannst sófann!" 🔊

Tína snýr sér við og hleypur af stað. Hún ætlar segja Elsu frænku frá manninum sem fékk sófann. 🔊

Frequency index

Alphabetical index