Elsa frænka fer
inn í stóra tjaldið
og fær sér kaffi. 🔊
"6 miðar á 10 krónur,"
hrópar kona. 🔊
Tína stendur beint fyrir framan
konuna.
Ungur maður kaupir 6 miða.
Skömmu seinna réttir
hann konunni 2 miða. 🔊