sig

Grammar information

"Ferðu til Sandvíkur!" Bói snýr sér Tínu. "Ég fer líka til Sandvíkur. Amma mín og afi keyptu þar hús. Ég fer aleinn til þeirra." 🔊

Tína hlakkar til hitta Önnu. Anna er 10 ára. Hún býr rétt hjá Elsu frænku. Tína hefur oft leikið sér við hana. 🔊

Elsa frænka fer inn í stóra tjaldið og fær sér kaffi. 🔊

Tína snýr sér við og hleypur af stað. Hún ætlar segja Elsu frænku frá manninum sem fékk sófann. 🔊

"Ég vil fara í rauðu rútunni heim til mömmu," segir Rósa grátandi og reynir losa sig. 🔊

Hún getur ekki risið upp. Þá rekur hún sig upp undir. 🔊

Tína sér lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊

Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊

"Hugsa sér ég skyldi detta út úr rúminu án þess vakna." 🔊

Tína og Anna klæða sig. Þegar Elsa frænka kemur aftur er hún leið á svipinn. 🔊

Frequency index

Alphabetical index