hjá

hjá - adverb preposition

Áður en Tína fer upp í rútuna spyr mamma: "Heldurðu þér leiðist nokkuð hjá Elsu frænku?" 🔊

"Það á vera útihátíð hér í dag," segir Elsa frænka. "Hátíðin verður á torginu hjá skólanum." 🔊

", við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við vera komnar heim. Hún ætlar sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið sofa í litla herberginu." 🔊

Tína hlakkar til hitta Önnu. Anna er 10 ára. Hún býr rétt hjá Elsu frænku. Tína hefur oft leikið sér við hana. 🔊

Það er margt um manninn á torginu hjá skólanum. 🔊

Tínu langar mest í sófann eða lampann. En hún hefur gleymt buddunni sinni á borðinu heima hjá Elsu frænku og getur því ekkert keypt. 🔊

Tína nær góðu taki á handleggnum á Rósu og kippir henni upp á gangstéttina. Rétt í því þýtur bíll fram hjá. 🔊

Hún sofnaði í herberginu heima hjá Elsu frænku en er hún ekki í neinu rúmi. 🔊

Það er myrkur þar sem Tína liggur en rétt hjá henni er bjart. 🔊

Þá sér hún hún er í herberginu heima hjá Elsu frænku. 🔊

Frequency index

Alphabetical index