gangstétt

Grammar information

Rósa stoppar og hlustar smástund. Svo tekur hún aftur til fótanna. Hún er komin út á gangstéttina við torgið. 🔊

Tína nær góðu taki á handleggnum á Rósu og kippir henni upp á gangstéttina. Rétt í því þýtur bíll fram hjá. 🔊

Frequency index

Alphabetical index