Tína nær góðu taki
á handleggnum á Rósu
og kippir henni
upp á gangstéttina.
Rétt í því
þýtur bíll fram hjá. 🔊
"Ég vil fara í rauðu rútunni
heim til mömmu,"
segir Rósa grátandi
og reynir að losa sig. 🔊