← Tína nær góðu taki á handleggnum á Rósu og kippir henni upp á gangstéttina. Rétt í því þýtur bíll fram hjá. 🔊
← En Tína heldur fast í handlegginn á Rósu. Hún sér að rauða rútan er hinum megin við götuna. 🔊
← Þetta verður Anna að fá að heyra. "Anna, Anna!" Anna steinsefur. "Anna!" segir Tína aftur og togar í handlegginn á henni. 🔊