Þetta verður Anna
að fá að heyra.
"Anna, Anna!"
Anna steinsefur.
"Anna!" segir Tína aftur
og togar í handlegginn á henni. 🔊
Þá opnar Anna augun.
"Hvað er að?" 🔊