þessi

Grammar information

Þegar mamma sér Tínu segir hún í símann: "Tína er komin, þá getur þú sjálf sagt henni þetta." 🔊

Mamma lítur á Tínu: "Komdu, Tína. þetta er Elsa frænka. Hún ætlar tala við þig." 🔊

Rósa hvíslar þetta aftur og aftur. lokum segir hún þetta upphátt tvisvar sinnum. 🔊

Bói fer til Rósu. "Hættu þessum látum." Bói er reiður. 🔊

"Mig er víst dreyma," hugsar hún. En þetta er ekki draumur. 🔊

Þetta verður Anna heyra. "Anna, Anna!" Anna steinsefur. "Anna!" segir Tína aftur og togar í handlegginn á henni. 🔊

"Var þetta ekki sniðugt?" segir Tína. "," muldrar Anna. Hún sefur vært. 🔊

Elsa frænka hlær: "Þig hefur dreymt þetta, Tína. Þú hefur látið illa í svefninum. Sjáðu bara hvernig lakið er í rúminu." 🔊

Bói hlær en hann segir ekki Tínu hafi dreymt þetta. 🔊

Frequency index

Alphabetical index