Mamma lítur á Tínu:
"Komdu, Tína.
þetta er Elsa frænka.
Hún ætlar að tala við þig." 🔊
Tína tekur
símann.
"Sæl, Elsa frænka," segir hún. 🔊
"Sæl Tína,"
segir Elsa frænka,
"langar þig
að heimsækja mig
í sumarfríinu þínu?" 🔊