"Mömmu langar svo mikið
að fá mig," segir Rósa.
"Aumingja mamma." 🔊
Tína segir þeim
hvers vegna hún sé
að fara heim.
Hún segir þeim líka
að hún hafi sofið
undir rúminu. 🔊
Bói hlær en hann segir ekki
að Tínu hafi dreymt þetta. 🔊
Bói og Tína ræða um
að verða samferða
næst þegar þau
fara til Sandvíkur.