Bói

Grammar information

Tína fer til Bóa: "Þú varst á undan mér!" "Á Rósa fara með?" 🔊

"," segir Bói, "hún fór gráta af því hún fékk ekki fara í frí. Þá var henni leyft fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊

Tína og Bói eru skoða bók sem Tína er með. 🔊

"Þú ferð ekki heim í dag, Rósa," segir Tína. "Hvar er Bói?" 🔊

fyrst tekur Rósa eftir því það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊

"Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og er hann týndur." 🔊

Þá sér Tína Bóa. 🔊

"Hvar varstu?" segir Bói og tekur Rósu upp. "Ég er búinn leita þér alls staðar." 🔊

"Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og verð ég fara með hana heim," segir Bói. 🔊

Bói hlær en hann segir ekki Tínu hafi dreymt þetta. 🔊

Frequency index

Alphabetical index