hann

Grammar information

Þegar Bói er búinn þurrka af hnjánum á henni segir hann: "Ef þú ert ekki góð sendi ég þig heim til mömmu á morgun." 🔊

Það eru margir í rútunni sem hlæja. En Bói hlær ekki. Honum finnst Rósa vera vitlaus. 🔊

Hann tekur ekki eftir því hún er orðin föl. Rósa er bílveik. Henni er illt í maganum. Hún þarf kasta upp. Hún heldur hendinni fyrir munninn og hleypur til Bóa. 🔊

Tómas stoppar rútuna. Einhver hefur sagt honum Rósa kasta upp. 🔊

"Þá er best ég taki pokann," segir Tómas og fer með hann út. Bói þurrkar Rósu um munninn og nefið. 🔊

"Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og er hann týndur." 🔊

Hann er á miðju torginu. 🔊

"Bói, Bói," hrópar hún og hleypur á móti honum. 🔊

En Tína segir Bóa alla sólarsöguna. Bói er svo feginn Tína hefur fundið Rósu hann kaupir stóran ís handa Tínu. 🔊

Bói hlær en hann segir ekki Tínu hafi dreymt þetta. 🔊

Frequency index

Alphabetical index