Það eru margir
í rútunni
sem hlæja.
En Bói hlær ekki.
Honum finnst Rósa
vera vitlaus. 🔊
Og mamma sem var búin
að segja henni að vera góð. 🔊
Mamma var líka búin
að segja Rósu
hvað hún ætti að muna
að segja við afa og ömmu. 🔊