sem - adverb conjunction
← Tína og Bói eru að skoða bók sem Tína er með. 🔊
← Það eru margir í rútunni sem hlæja. En Bói hlær ekki. Honum finnst Rósa vera vitlaus. 🔊
← Og mamma sem var búin að segja henni að vera góð. 🔊
← Það var ýmislegt fleira sem Rósa átti að muna. Nú ætlaði hún að vita hvort hún myndi allt. 🔊
← Svo hrópar hún: "Bói, ég man allt sem ég á að segja við ömmu og afa. 🔊
← "Það eru aldeilis margir sem flagga hér í dag," segir Tína, "og allt er svo snyrtilegt." 🔊
← Tína fylgist með því af áhuga sem er að gerast. 🔊
← Nú fyrst tekur Rósa eftir því að það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún að gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊
← Það er myrkur þar sem Tína liggur en rétt hjá henni er bjart. 🔊
← "En þú vaknaðir klukkan 5 og hlustaðir á það sem ég sagði. Þú svaraðir mér." 🔊