Það var ýmislegt fleira
sem Rósa átti að muna.
Nú ætlaði hún að vita
hvort hún myndi allt. 🔊
Hún hvíslar:
"Komið þið sæl. Þakka ykkur
fyrir að leyfa mér
að heimsækja ykkur.
Takk fyrir mig.
Góða nótt, sofið rótt.
Þakka ykkur fyrir daginn.
Verið þið blessuð
og takk fyrir mig." 🔊