← Það eru margir í rútunni sem hlæja. En Bói hlær ekki. Honum finnst Rósa vera vitlaus. 🔊
← Það var ýmislegt fleira sem Rósa átti að muna. Nú ætlaði hún að vita hvort hún myndi allt. 🔊
← "Það eru aldeilis margir sem flagga hér í dag," segir Tína, "og allt er svo snyrtilegt." 🔊
← Það er margt um manninn á torginu hjá skólanum. 🔊
← Það eru mörg tjöld á torginu. 🔊
← Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊