Í einu tjaldinu
er seldur ís og sælgæti.
Í öðru tjaldi
fást ávextir. 🔊
Í þriðja tjaldinu
er hægt að skjóta í mark.
Í fjórða tjaldinu
getur maður rekið
nagla í spýtu. 🔊
Elsa frænka og Tína
fara inn í tjaldið
þar sem tombólan er.
Þar eru seldir miðar.
Það eru margir góðir vinningar.
Miðinn kostar 2 krónur. 🔊