← Tína heldur að pabbi segi já. "Ég fæ að vera þar ein, ekki með ykkur. 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← Í einu tjaldinu er seldur ís og sælgæti. Í öðru tjaldi fást ávextir. 🔊
← Konan réttir manninum dúkku og kexpakka. Svo réttir hann henni einn miða enn. Hún lítur á númerið og segir: "Til hamingju! Þú vannst sófann!" 🔊