← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← "Jú, við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við að vera komnar heim. Hún ætlar að sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið að sofa í litla herberginu." 🔊