eftir - adverb preposition conjunction
← Hann tekur ekki eftir því að hún er orðin föl. Rósa er bílveik. Henni er illt í maganum. Hún þarf að kasta upp. Hún heldur hendinni fyrir munninn og hleypur til Bóa. 🔊
← "Jú, við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við að vera komnar heim. Hún ætlar að sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið að sofa í litla herberginu." 🔊
← Tína hleypur eins og fætur toga á eftir Rósu. Hún kallar aftur: "Rósa!" 🔊
← Nú fyrst tekur Rósa eftir því að það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún að gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊
← Þegar Tína og Elsa frænka koma heim stendur Anna og bíður eftir þeim. 🔊
← En þær eru svo þreyttar að þær sofna eftir smástund. 🔊
← Bara að það væri kominn morgunn. Tína bíður eftir að klukkan verði 7. 🔊