Bara að það væri
kominn morgunn.
Tína bíður eftir
að klukkan verði 7. 🔊
Hún getur ekki sofnað.
Nú er henni orðið hlýtt.
Hún lokar augunum.
Henni líður vel. 🔊
Hún er steinsofnuð. 🔊