bara

bara - adverb

Tína er með stóra ferðatösku þó hún eigi bara vera í 5 daga. 🔊

Ég segi það bara allt þegar ég hitti þau. Þá þarf ég ekkert muna það lengur." 🔊

"Ég var bara hér," segir Rósa hlæjandi. er hún ekki lengur leið. 🔊

Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊

Bara það væri kominn morgunn. Tína bíður eftir klukkan verði 7. 🔊

Elsa frænka hlær: "Þig hefur dreymt þetta, Tína. Þú hefur látið illa í svefninum. Sjáðu bara hvernig lakið er í rúminu." 🔊

"Nei, nei," segir Tína. "Það var ekki draumur. Spurðu bara Önnu. 🔊

"Anna hefur bara talað upp úr sefni," segir Elsa frænka. 🔊

"Þá ég bara fara oftar með rútunni" segir Tína brosandi. 🔊

Frequency index

Alphabetical index