← Mamma segir í símann: "Tína vill það örruglega. Ég skal segja henni það." 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← Það eru margir í rútunni sem hlæja. En Bói hlær ekki. Honum finnst Rósa vera vitlaus. 🔊
← Það eru mörg tjöld á torginu. 🔊
← "Nei, mig langar að sjá hver fær vinning," segir Tína. Og hún má það. 🔊
← Nú fyrst tekur Rósa eftir því að það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún að gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊
← Fyrst hélt ég að það væri loft rétt fyrir ofan mig. Anna, heyrirðu hvað ég er að segja?" 🔊
← En hún ætlar að bíða með það þangað til Elsa frænka vaknar. 🔊
← Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir að Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega að því. 🔊
← "Það veit ég ekki," segir Anna hlæjandi. "Ég steinsvaf í alla nótt." 🔊