"Komdu, við skulum fara
inn í stóra, gula tjaldið,"
segir Elsa frænka.
"Þar getur þú fengið gosdrykk
og ég kaffi." 🔊
"Nei, mig langar að sjá
hver fær vinning,"
segir Tína.
Og hún má það. 🔊