miði

Grammar information

Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊

6 miðar á 10 krónur 🔊

"6 miðar á 10 krónur," hrópar kona. 🔊

Tína stendur beint fyrir framan konuna. Ungur maður kaupir 6 miða. Skömmu seinna réttir hann konunni 2 miða. 🔊

Konan réttir manninum dúkku og kexpakka. Svo réttir hann henni einn miða enn. Hún lítur á númerið og segir: "Til hamingju! Þú vannst sófann!" 🔊

Frequency index

Alphabetical index