þar - adverb conjunction
← Tína heldur að pabbi segi já. "Ég fæ að vera þar ein, ekki með ykkur. 🔊
← "Ferðu til Sandvíkur!" Bói snýr sér að Tínu. "Ég fer líka til Sandvíkur. Amma mín og afi keyptu þar hús. Ég fer aleinn til þeirra." 🔊
← Elsa frænka og Tína eru þar líka. Inni í stóru tjaldi horfa þær á töframann. 🔊
← Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊
← "Komdu, við skulum fara inn í stóra, gula tjaldið," segir Elsa frænka. "Þar getur þú fengið gosdrykk og ég kaffi." 🔊
← Þar er mikil bílaumferð. 🔊
← Þau fara nú öll inn í gula tjaldið. Afi Rósu og Bóa er þar líka að drekka kaffi. 🔊
← Það er myrkur þar sem Tína liggur en rétt hjá henni er bjart. 🔊
← Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊