"Ferðu til Sandvíkur!"
Bói snýr sér að Tínu.
"Ég fer líka til Sandvíkur.
Amma mín og afi keyptu þar hús.
Ég fer aleinn
til þeirra." 🔊
"Við förum til
Borgundarhólms,"
segir Kalli.
Nú er ekki lengur hljóð. 🔊