nú - adverb conjunction exclamation

"fríið fer koma," segir Baldur. 🔊

"Lokið bókunum." Baldur verður kalla því eru allir tala um sumarfríið sitt. 🔊

Það var ýmislegt fleira sem Rósa átti muna. ætlaði hún vita hvort hún myndi allt. 🔊

Rósa lítur upp. " er mér ekki illt í maganum lengur." 🔊

fyrst tekur Rósa eftir því það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊

"Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og er hann týndur." 🔊

"Ég var bara hér," segir Rósa hlæjandi. er hún ekki lengur leið. 🔊

Þau fara öll inn í gula tjaldið. Afi Rósu og Bóa er þar líka drekka kaffi. 🔊

Hún sofnaði í herberginu heima hjá Elsu frænku en er hún ekki í neinu rúmi. 🔊

"Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og verð ég fara með hana heim," segir Bói. 🔊

Frequency index

Alphabetical index