upp - adverb preposition
← Áður en Tína fer upp í rútuna spyr mamma: "Heldurðu að þér leiðist nokkuð hjá Elsu frænku?" 🔊
← "Bless, mamma," kallar Tína og fer upp í rútuna. 🔊
← Hann tekur ekki eftir því að hún er orðin föl. Rósa er bílveik. Henni er illt í maganum. Hún þarf að kasta upp. Hún heldur hendinni fyrir munninn og hleypur til Bóa. 🔊
← Tómas stoppar rútuna. Einhver hefur sagt honum að Rósa sé að kasta upp. 🔊
← Rósa lítur upp. "Nú er mér ekki illt í maganum lengur." 🔊
← Tína nær góðu taki á handleggnum á Rósu og kippir henni upp á gangstéttina. Rétt í því þýtur bíll fram hjá. 🔊
← "Hvar varstu?" segir Bói og tekur Rósu upp. "Ég er búinn að leita að þér alls staðar." 🔊
← Hún getur ekki risið upp. Þá rekur hún sig upp undir. 🔊
← Tína sér að lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊
← "Anna hefur bara talað upp úr sefni," segir Elsa frænka. 🔊