"Nei, nei," segir Tína
hlæjandi.
"Ég hlakka svo mikið til." 🔊
Mamma kveður Tínu
og biður að heilsa. 🔊
"Bless, mamma,"
kallar Tína
og fer upp í rútuna. 🔊