"Bói, Bói," hrópar hún
og hleypur á móti honum. 🔊
"Hvar varstu?" segir Bói
og tekur Rósu upp.
"Ég er búinn að leita
að þér alls staðar." 🔊
"Ég var bara hér,"
segir Rósa hlæjandi.
Nú er hún ekki lengur leið. 🔊