úr

úr - adverb preposition

"Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊

Þá hrópar Rósa úr aftasta sætinu: "Ertu reiður, Bói?" 🔊

"Það flæðir út úr, það flæðir út úr," segir hún. 🔊

Hún hellur ávöxtunum úr pokanum og heldur honum opnum við munninn á Rósu. 🔊

Skömmu síðar koma þau til Sandvíkur. Bói og Rósa fara úr við tjörnina en Tína við kaupfélagið. 🔊

skilur Tína hvernig í öllu liggur. Hún hefur dottið út úr rúminu með lakið utan um sig. 🔊

"Hugsa sér ég skyldi detta út úr rúminu án þess vakna." 🔊

Tína lítur á úrið sitt. Klukkan er 5. Þá verður hún fara aftur í rúmið. 🔊

Er það ekki satt ég hafi dottið fram úr rúminu?" 🔊

"Anna hefur bara talað upp úr sefni," segir Elsa frænka. 🔊

Frequency index

Alphabetical index