sinn

Grammar information

"Úff! Ofsalega er heitt," segir Kalli og lítur upp úr bókinni sinni. 🔊

"Hvenær eigum við borða? Ég er svo svangur." Bói dregur nestið sitt upp úr skólatöskunni. 🔊

þau þagna. Allir lesa í bókunum sínum. Svo segir Tína: "Ég fer til Sandvíkur í fríinu." 🔊

"Lokið bókunum." Baldur verður kalla því eru allir tala um sumarfríið sitt. 🔊

Bói er inni í rútunni með mömmu sinni, pabba og Rósu, systur sinni. Bói kveður mömmu og pabba og þau fara. 🔊

Rósa hvíslar þetta aftur og aftur. lokum segir hún þetta upphátt tvisvar sinnum. 🔊

Tínu langar mest í sófann eða lampann. En hún hefur gleymt buddunni sinni á borðinu heima hjá Elsu frænku og getur því ekkert keypt. 🔊

Tína lítur á úrið sitt. Klukkan er 5. Þá verður hún fara aftur í rúmið. 🔊

Frequency index

Alphabetical index